Góða kvöldið :D (sem er reyndar ekkert sérstaklega gott...)
Núna ætla ég að blogga um stjörnuspár..:D
Þú getur farið inná http://www.mbl.is/mm/folk/stjornuspa/ og fundið þar stjörnuspánna þína. Svo er líka hægt að kíkja í flest blöð sem þú færð send heim, þar eru oftast stjörnuspár svona frekar aftarlega. Þetta hérna er stjörnuspáin fyrir Vogina þann 4.mars 2008: VOG 23. september - 22. október Að skilja eitthvað eftir sig felst ekki í því að vera í flottum fötum, segja eða gera það rétta. Það sem skipir máli er að vera til staðar, þegar og þar sem þín er þörf.
Og þetta er Sporðdrekinn: SPORÐDREKI 23. október - 21. nóvember Ekki láta hendur fallast þótt þú sért umkringdur fráhrindandi fólki. Notaðu ástríðuna þína. Einbeittu þér að því að láta allt ganga upp.
Þetta er allveg rétt (allavega um Vogina).
Ég verð að segja það að þetta er ótrúlegt. Ég get ekki trúað því að þetta sé tilviljun því að það hefur gerst svo oft,.. bara næstum alltaf þegar ég les stjörnuspánna (sem er nánast á hverjum degi) þá er það rétt.
Benni, þetta blogg er eiginlega til þín afþví að þetta er svo hárrétt,.. Ég pæli ekki mjög oft í stjörnuspám annarra merkja en ég gerði það núna og bara,.. ég er orðlaus. Þetta er fáránlegt! Og þetta: Það sem skipir máli er að vera til staðar, þegar og þar sem þín er þörf. , þetta er mjöög satt! :D
Sjáumst..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
töff hefuru gaman af stjörnum
jájá,, les allavega stjörnuspánna :)
cool blogg Rán mín en hvernig nenniru að gera svo langt blogg?? bara pæling en annars er þetta mjög cool
baara gaman :)
svo, einsog ég hef líklega sagt áður, þá blogga ég frekar löng og pínu skemmtileg blogg sjaldan en stutt og hundleiðinleg blogg oft..:-)
hei Ran
kjempe kul side.. =)
Stå videre på...
Klemz MILICA
og hvor finner eg bilder...??
ehh,.. det er ikkje bilder her... men du kan gå på www.flickr.com/ranstelpa =)
Ertu Vog eða? ;P
Kv. Úlfsi
neii, ég er sporðdreki :)
Skrifa ummæli