sunnudagur, 25. maí 2008

Dima Bilan og skautarnir unnu..;)

Eurovision..:

Lögin komu í þessari röð.. í úrslitakeppninni í Belgrad 24.maí 2008


Nr.LandLagFlytjandi
1RúmeníaPe-o Margine De LumeNico & Vlad
2BretlandEven IfAndy Abraham
3AlbaníaZemrën E Lamë PengOlta Boka
4ÞýskalandDisappearNo Angels
5ArmeníaQele, QeleSirusho
6Bosnía HersegóvínaPokušajLaka
7ÍsraelThe Fire In Your EyesBoaz
8FinnlandMissä Miehet RatsastaaTeräsbetoni
9KróatíaRomancaKraljevi Ulice & 75 Cents
10PóllandFor LifeIsis Gee
11ÍslandThis Is My LifeEuroband
12TyrklandDeliMor ve Ötesi
13PortúgalSenhora Do Mar (Negras Águas)Vânia Fernandes
14LettlandWolves Of The SeaPirates Of The Sea
15SvíþjóðHeroCharlotte Perrelli
16DanmörkAll Night LongSimon Mathew
17GeorgíaPeace Will ComeDiana Gurtskaya
18ÚkraínaShady LadyAni Lorak
19FrakklandDivineSébastien Tellier
20AserbaídsjanDay After DayElnur & Samir
21GrikklandSecret CombinationKalomira
22SpánnBaila El Chiki ChikiRodolfo Chikilicuatre
23SerbíaOroJelena Tomaševic feat. Bora Dugic
24RússlandBeliveDima Bilan
25NoregurHold On Be StrongMaria



og svona voru úrslitin


1.
Rússland 272
2.
Úkraína
230
3.
Grikkland
218
4.
Armenía
199
5.
Noregur
182
6.
Serbía
160
7.
Tyrkland
138
8
Aserbaídsjan
132
9.
Ísrael
124
10.
Bosnía-Hersegóvína
110
11.
Georgía
83
12.
Lettland
83
13.
Portúgal
69
14.
Ísland
64
15
Danmörk
60
16.
Spánn
55
17.
Albanía
55
18.
Svíþjóð
47
19.
Frakkland
47
20.
Rúmenía
45
21.
Króatía
44
22.
Finnland
35
23.
Þýskaland
14
24.
Pólland
14
25.
Bretland
14


Dima Bilan vann fyrir Rússland í ár, 2008, með 272stig. Við íslendingar urðum í 14sæti með 64stig! Mér er eiginlega allveg sama,, vegna þess að við vorum ofar en svíþjóð. mér fannst hún ekki hafa átt að koma aftur og keppa...bara lúðalegt að mínu mati.

Ég kaus ekkert.. og það voru nokkur lönd sem ég "hélt með".


Ég fann listana og soldið af upplýsingum á http://www.ruv.is/heim/vefir/eurovision/ . þar getiðið séð meira um keppnina...

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

KJEMPE BRA Ràn..!!!
Du er flink i dette..!!!
Glad i deg..!!
Hilsen Milica <33

Nafnlaus sagði...

eg savner deg Milica :( håper at eg kan se deg snart..
Hilsen Rán :)

Nafnlaus sagði...

Jmm, hvaða lögum hélstu með??

Hilsen Úlfur :D

Nafnlaus sagði...

eiginlega engu...:s.....

thorir vidar sagði...

hver var lúði? akkuru?

Nafnlaus sagði...

Konan sem söng lagið fyrir svíþjóð, hún var lúði vegna þess að hún var í keppninni árið 1999 held ég og vann Selmu. Hún var aftur núna, en lenti í einhverju sæti fyrir neðan ísland.... og að vera í 1sæti í júróvísjon og koma svo aftur og lenda neðar en í 14sæti það kalla ég lúðalegt..

thorir vidar sagði...

semsagt, þeir sem vinna selmur eru lúðar ,-)

robbery sagði...

neii, þeir sem vinna eurovision og koma svo aftur 9árum seinna og lenda í 18sæti,, þeir eru lúðar...