Daginn!
Núna ætla ég að segja ykkur frá því þegar var illa tekin á fótboltaæfingunni áðan!
Það byrjaði á því að Hanna sagði eitthvað sem var svo fyndið að ég þóttist ætla út að kalla það yfir völlinn. Þá öskraði Hanna á mig!!! Ég og Sunna vorum í hláturskasti. Svo langaði mig til að gá hvort að Hanna myndi öskra aftur svo að ég prófaði aftur en það virkaði ekki eins vel en við fórum samt aftur í hláturskast! O já, þetta var það sem var gert eftir æfinguna. Svo tók það svolítinn tíma að koma sér aftur heim =D
Nú nenni ég ekki að blogga meira í bili....
Kv. Rán
þriðjudagur, 23. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli