mánudagur, 22. október 2007

Afmælisbörn!

Jæja...

Í þessum hérna fína mánuði er mjög mikið af afmælisbörnum!
Það er til dæmis þannig að ég ákvað að eiga afmæli núna 28. en auðvitað eru líka fleiri sem eiga afmæli núna bráðum eða eru búnir að eiga afmæli í þessum frábæra mánuði. Það eru til dæmis:

Arnar-bekkjarbróðir
Kristófer eða Bubui-litli frændi
Þórir-minn frábæri pabbi
Litlu bræður Diljár litlu systur
Erla-langaamma
Rán-það má ekki gleima mér =D
og svo eru örugglega fleiri sem ég þekki ekki (eða ef ég hef gleimt einhverjum :S

Ég ætla að halda uppá afmælið mitt næstu helgi og það verður rosa fjör þó að ég bjóði ekki öllum!



Svo ætla ég að minna á RÁS 1 Á ÞRIÐJUDÖGUM KLUKKAN 20:00 eða www.ruv.is og hlusta á mig (bara svona fyrir þá sem ekki vita af þessu). Þátturinn heitir Leynifélagið og ég er "fréttaritarinn" =D
Jæja nú verður þetta ekki mikið lengra í dag og ég ætla að reyna að blogga meira (eins og ég hef pottþétt lofað áður) en muna að hlusta a mig =D


Bæjó...

Engin ummæli: