mánudagur, 21. janúar 2008

Kennarar!

Ég þoli ekki kennara!
Þeir eru óþolandi!
Þeir verða pirraðir ef maður talar í tímum, ef maður er með húfu í tíma eða tyggjó eða eitthvað!
Hvað er svona pirrandi við það??? Mig langar að vita það.
Ef þið hafið svör endilega kommentið:D

Takktakk:)

6 ummæli:

thorir vidar sagði...

hmm...
ekki allir. ég trúi því amk ekki.

ég er með húfu.
bláu, þína

,-)
væntumþig!

mikiðmikið!!!

amma dísa sagði...


eru sumir kennarar annars ekki bara ágætir?

en ég held að það sé t.d. ótrúlega pirrandi fyrir kennarann ef krakkarnir í bekknum tala mikið í tímum því það er ekki hægt að hlusta og taka eftir á meðan ... heldurðu það ekki líka?

svo eru kennarar bara alveg eins og ég og þú - stundum er maður kannski þreyttur eða leiður yfir einhverju og þá verður maður fljótt pirraður yfir litlu ... a.m.k. kannast ég við það

skilurru???

hvernig finnst þér að vera farin að synda aftur?

getum við ekki farið að gera e-ð skemmtilegt bráðum?

amma dísa sagði...

... fínt nýja lúkkið á síðunni þinni - ertu svona klár að breyta???

robbery sagði...

ég var á fyrstu sundæfingunni í langan tíma áðan og ég hélt eftir það að ég myndi sofna í bílnum á leiðinni heim! þá var ég búin að vera í sundi í svona ca. 3 klukkutíma
en það er samt rosalega gott=D

mig langaði bara að breyta "lúkkinu" aðeins,...nenni ekki að vera alltaf með sama

amma dísa sagði...

úps, ertu svona lengi í einu í sundi? ég er ekki hissa þótt þú sért þreytt á eftir ...

robbery sagði...

neinei,...ég er ekki svona lengi en mamma kom og ég var líka í pottinum með henni og eitthvað...