sorry hvað ég er búin að vera löt að blogga en hér er þá soldið blogg =D
þriðjudagurinn 5. júní :
þann daginn var ég í skólanum (eins og venjulega) en það var ekkert spes gaman samt (ekki eins og venjulega) en það var út að því að það vantaði krakkan sem heldur uppi fjörinu í bekknum, en allavega - seinna um daginn var ég að keppa í pokalkamp með VAREGG og það var ótrúlega gaman =D=D=D ég hljóp 1215m á 20 mínútum =D _ekkert meira spes frá þessum degi_
fimmtudagurinn 7. júní :
ég byrjaði á því að mæta í skólann eins og venjulega, svo fórum við út á strætó-stoppi-stöð og tókum strætó út á eikkerja stönd og þar áttum við að finna krabba og skeljar og eikkað svoleiðis það var ggg - svo eftir skóla var orientering-æfing sem var mjög skemmtó en við vorum ótrúlega fáar að hlaupa svo fengum við að velja hvort við fengum hárband eða spilastokk
svo fór ég heim
föstudagurinn 8. júní (í dag) :
í dag fórum við í Krohnegården og þar fengum við að fara á kanóa og veiða og svoleiðis skemmtó hluti =D
ég fór 3x á kanó, það var ÆÐISLEGA FRÁBÆRLEG MEGA skemmtó - eftir skóla fór ég á bókasafnið og fann þar 3 geisladiska og akkúrat núna er ég að hlusta á einn þeirra
svo er bara æðislega gott veður hér svo að ég er svona næstum því að spá í að fara út í sólbað (eða... nei... reyndar kannski ekki alveg skomm)
vona að þetta sé nógu gott blogg fyrir ykkur og bara muna að COMMENTA og senda mér TÖLVUPÓST og ekki má
gleima að hittast á MSN-i
en nú læt ég þetta nægja í bili
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
og jáá... pokalkamp þýðir bikarkeppni =D=D=D
Skrifa ummæli