miðvikudagur, 25. apríl 2007

JAMM FÆRÐ UPP UM BEKK

í dag var ég að heimsækja nýja bekkinn minn :D

og á morgun fæ ég að fara með þeim í ferð á sædýrasafnið :D

og á miðvikudaginn eftir viku byrja ég í nýja bekknum :D

og ég er *GG* SPENNT :D

3 ummæli:

Unknown sagði...

er bara skemmtilegt í norskum skólum?????

robbery sagði...

jamm

robbery sagði...

en ég er nú bara búin að vera í einum