mánudagur, 25. ágúst 2008

úr ferðalaginu..


pabbi, ég, röskva
Originally uploaded by ranstelpa.

þegar ég kom hingað til noregs þá fórum við í ferðalag í suður-noreg.. þetta er ein mynd úr ferðalaginu en það eru fleiri á http://www.flickr.com/photos/ranstelpa/ ...(það er hægt að klikka á myndina til að fara þangað)

sunnudagur, 24. ágúst 2008

ÍSLAND FÉKK SILFRIÐ !! :D

ÍSLAND tapaði fyrir frökkum 28-23 !
franski markmaðurinn var ótrúlegur. hann varði ALLT !! hann var ÓTRÚLEGUR! 

ÍSLENDINGAR GETA VERIÐ STOLTIR !  fengu SILFUR á ÓL ! það finnst mér mjöög vel af sé vikið :D(Y)
til hamingju með SILFRIÐ ! :D

TIL HAMINGJU FRAKKAR.

laugardagur, 23. ágúst 2008

TIL HAMINGJU !!:D(Y)

NORSKU STELPURNAR VORU ÁÐAN AÐ VINNA RÚSSA Í ÚRSLITUNUM Í HANDBOLTA Á ÓL !  ég sá ekki allann leikinn en það sem ég sá var bara frábært. þær unnu 34-27 !!! Markmaðurinn var FRÁBÆR !! þær áttu þetta skilið !
TIL HAMINGJU :D(Y)

föstudagur, 22. ágúst 2008

OG ÍSLAND VANN LEIKINN Á MÓTI SPÁNI !!!!!:D:D:D(Y)

ísland var áðan að vinna spán í undanúrslitum í handbolta á ÓL 36-30!!  þeir keppa á sunnudaginn klukkan 7:45 (á íslenskum tíma) á móti frökkum. vonum það besta :D ÁFRAM ÍSLAND (Y):D


ps. amma dísa, ég get ekki breytt skoðanakönnuninni :(

miðvikudagur, 20. ágúst 2008

skoðanakannanir

ALLIR AÐ VOTE-A Í SKOÐANAKANNANIR..!
ertu sáttur við skiptinguna á bekkjunum er um þá sem eru að fara í 8.bekk í vogaskóla. hin er fyrir alla sem eru að fara í skólann..:)


mánudagur, 18. ágúst 2008

góða kvööööldið :-)

halló

um daginn (í fyrradag minnir mig) fórum ég og pabbi uppá fjall að labba. við fórum eitthvert,, eitthvert.. og vorum held ég frá svona ca.3-7 (eða eitthvað) það var gaman. það var samt soldið erfitt og mér fannst það soldið langt. á leiðinni heim týndi pabbi ber og svo gerði hann sultu úr þeim (held ég:s)
svo í gær þá man ég ekki allveg hvað við gerðum.. eða jú,, eða neiii..:/ 
en allavega...

já heyrðu, ég er búin að breyta síðunni soldið.. einsog þið (líklega;) ) sjáið..:D
ég ætla að reyna að setja eitthvað meira inná hana og svona en ég bara veit ekkert hvernig þetta virkar allt svo að ég er bara að prófa..

en nú er ég hætt þessu bulli..
ALLIR KRAKKAR SEM ERU AÐ FARA AÐ BYRJA Í SKÓLANUM VOTE-A Í SKOÐANAKÖNNUNINA ! (sérstaklega ef þið eruð að fara í 8.bekk í Vogó)


bææj

laugardagur, 16. ágúst 2008

hellooo :D

Hææjj


núna er ég í noregi..:)
ég er búin að vera á spáni, í ítalíu og þýskalandi í sumar og núna er ég í noregi :D

á spáni vorum við á flottasta hóteli í heimi! það var ótrúlega góður djúsbar og það voru 3 sundlaugar og svo var morgunmaturinn bara SNILLD.  við vorum þar í viku..
svo komum við heim í 1dag og það var fráááááábær dagur :D:D:D:D:D(L)
svo fórum við til ítalíu.. við þurftum að millilenda þar og vorum á flugvellinum í 7-8 klukkutíma... það var ekki gaman. við fórum um nótt svo við sváfum bara þar. svo fórum við til ítalíu og vorum þar ALLLLLLLLLLTOOOF lengi !! í 2 og hálfa viku eða eitthvað !!  
þegar við vorum búin að vera þar í sundlauginni og eitthvað að gera svona lengi... þá fórum við til þýskalands aftur... millilenda.. en við þurftum að gista þar eina nótt og svo vorum ivð heilan dag bara eitthvað að labba í bænum og eitthvað. við fórum í HM og keyptum fullt af fötum, td 3 buxur á mig (mig vantar buxur!) svo þegar við komum aftur á hótelið þar þá vorum við að  taka úr pokunum og setja í töskurnar og þá VANTAÐI buxurnar mínar !! þa' var ööööööömurlegt !

en já svo kom ég heim í nokkra daga... og síðan til noregs :)
ég hlakka soldið til að geta bara verið heima með vinum mínum... og fara í skólann og eitthvað einsog það er uuu....... venjulega hjá mér........ en það er samt ótrúlega skemmtilegt hérna... ég ætla kannski að hitta stelpu sem var með mér í bekk hérna.. :):D

en vóó, nú nenni ég ekki meira.......;)

bææjjjó(L) :D